1. fundur
fjárlaganefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 15. desember 2017 kl. 13:17


Mættir:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 13:17
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 13:17
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 13:17
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 13:17
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 13:17
Njáll Trausti Friðbertsson (NF), kl. 13:17
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 13:17
Páll Magnússon (PállM), kl. 13:17
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV), kl. 13:17

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Störf nefndarinnar Kl. 13:17
Nefndaritari kynnti starfsemi nefndarinnar. Einnig var farið yfir áætlun um fundi og gestakomur í fjárlagavinnunni.

2) Önnur mál Kl. 13:30
Fleira var ekki gert

3) Fundargerð Kl. 13:32
Afgreiðslur fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 13:33