95. fundur
fjárlaganefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, föstudaginn 28. ágúst 2020 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:00
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Páll Magnússon vék af fundi kl. 9:30.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 27. ágúst sl.

Bókað:

1) 969. mál - fjáraukalög 2020 Kl. 09:00
Til fundarins komu Sigurður H. Helgason, Jón Gunnar Vilhelmsson, Haraldur Steinþórsson og Hrafn Hlynsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir gerðu grein fyrir frumvarpinu og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
Kl. 10:47. Til fundarins komu Elías Skúli Skúlason, Arnar Már Magnússon og Sveinn Ingi Steinþórsson frá flugfélaginu Play, Bjarnólfur Lárusson og Ásmundur Gíslason frá Eldjárn Capital og Siggi Kristinsson. Þeir gerðu grein fyrir athugasemdum sínum og ábendingum varðandi frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Einnig kynntu þeir starfsemi flugfélagsins.

2) 970. mál - ríkisábyrgðir Kl. 09:00
Til fundarins komu Sigurður H. Helgason, Jón Gunnar Vilhelmsson, Haraldur Steinþórsson og Hrafn Hlynsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir gerðu grein fyrir frumvarpinu og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þess.
Kl. 10:47. Til fundarins komu Elías Skúli Skúlason, Arnar Már Magnússon og Sveinn Ingi Steinþórsson frá flugfélaginu Play, Bjarnólfur Lárusson og Ásmundur Gíslason frá Eldjárn Capital og Siggi Kristinsson. Þeir gerðu grein fyrir athugasemdum sínum og ábendingum varðandi frumvarpið og svöruðu spurningum nefndarmanna. Einnig kynntu þeir starfsemi flugfélagsins.

3) Önnur mál Kl. 12:14
Rætt var um þá vinnu sem framundan er. Fleira var ekki gert

4) Fundargerð Kl. 12:19
Fundargerð 94. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:20