36. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 20. janúar 2021 kl. 09:04


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:04
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:04
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:04
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:04
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:04
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:04
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:04
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:04
Páll Magnússon (PállM), kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:04

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Greinagerð um sölu á hlut ríkissjóðs í Íslandsbanka hf. Kl. 09:04
Formaður lagði fram lokadrög að athugasemdum nefndarinnar um áformaða sölumeðferð á eignarhlutum Íslandsbanka hf. Ræddi nefndin þau á fundinum og er gert ráð fyrir að athugasemdirnar verði fullfrágengnar síðar í dag og verði þá sendar fjármála- og efnahagsráðherra.

2) Önnur mál Kl. 09:17
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 09:18
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 09:19