46. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 8. mars 2021 kl. 09:32


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:32
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:32
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:32
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:32
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:32
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:32
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:32
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:32
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:38

Steinunn Þóra Árnadóttir kom til fundarins að loknum fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Páll Magnússon var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 143. mál - opinber fjármál Kl. 09:32
Til fundarins komu Halldóra Káradóttir og Birgir Björn Sigurjónsson frá Reykjavíkurborg.
Kl. 10:10. Auður Anna Magnúsdóttir frá Landvernd.
Kl. 10:31. Tatjana Latinovic frá Kvenréttindafélagi Íslands.
Gestirnir fóru yfir umsagnir sínar og svörðu spurningum frá nefndarmönnum um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 10:43
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:44
Fundargerð 44. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 10:45