57. fundur
fjárlaganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 09:00


Mætt:

Willum Þór Þórsson (WÞÞ) formaður, kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Inga Sæland (IngS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson (ÁÓÁ), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00

Páll Magnússon var fjarverandi. Haraldur Benediktsson vék af fundi kl. 10:20.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 627. mál - fjármálaáætlun 2022--2026 Kl. 09:00
Til fundarins komu Róbert Farestveit og Arnaldur Sölvi Kristjánsson frá ASÍ.
Kl. 9:51. Jóhann Gunnar Þórarinsson og Vilhjálmur Hilmarsson frá BHM.
Kl. 10:26. Konráð S. Guðjónsson og Sverrir Bartolozzi. Gestirnir kynntu umsagnir frá samtökum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna um efni þeirra.

2) Önnur mál Kl. 10:58
Rætt var um fyrirspurnir sem ráðuneyti hafa fengið frá nefndinni. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 10:59
Fundargerð 56. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:00