21. fundur
fjárlaganefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 19. janúar 2022 kl. 09:04


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:04
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:04
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:04
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:11
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:04
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:04
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:04
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:04
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:04
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP) fyrir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen (IÓI), kl. 09:04

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 161. mál - staðfesting ríkisreiknings Kl. 09:04
Til fundarins komu Kristinn Hjörtur Jónasson, Viðar Helgason og Kjartan Dige Baldursson frá fjármála- og efnahgsráðuneytinu. Þeir kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum um efni þess.

2) Kynning á nefndastarfi og starfsreglum fastanefnda Kl. 11:03
Til fundarins komu Steindór Dan Jensen og Inga Skarphéðinsdóttir frá Alþingi. Þau kynntu nefndastarf Alþingis og starfsreglur fastanefnda Alþingis og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:29
Fleira var ekki gert.

4) Fundargerð Kl. 11:30
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:31