35. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, föstudaginn 2. febrúar 2024 kl. 08:36


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 08:36
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 08:36
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 08:36
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:36
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir (JSIJ), kl. 08:36
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 08:36
Logi Einarsson (LE) fyrir (KFrost), kl. 08:36
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 08:36
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:36
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 08:36

Teitur Björn Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Eyjólfur Ármannsson tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 626. mál - fjáraukalög 2024 Kl. 08:36
Til fundarins komu Hermann Sæmundsson frá innviðaráðuneytinu, Hermann Jónasson frá HMS og Helgi Haukur Hauksson, frá Leigufélaginu Bríeti. Þeir kynntu fyrirhugaðar aðgerðir sem ríkisstjórnin hyggst grípa til vegna eldsumbrota við Grindavík.