42. fundur
fjárlaganefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, þriðjudaginn 20. febrúar 2024 kl. 12:28


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 12:28
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 12:28
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 12:28
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 12:28
Kári Gautason (KGaut), kl. 12:28
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 12:28
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 12:28
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 12:28

Njáll Trausti Friðbertsson var fjarverandi vegna starfa á vegum Alþingis erlendis. Kristrún Frostadóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 717. mál - fjáraukalög 2024 Kl. 12:28
Til fundarins komu Jón Viðar Pálmason, Hrafn Hlynsson og Sigurður Páll Ólafsson frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þeir kynntu frumvarpið og svöruðu spurningum úr efni þess. Ákveðið var að þeir svöruðu tilteknum atriðum í minnisblaði.

2) Önnur mál Kl. 13:10
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 13:11


Fundi slitið kl. 13:12