9. fundur
fjárlaganefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 4. nóvember 2011 kl. 08:42


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:42
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 08:42
Björgvin G. Sigurðsson (BjörgvS), kl. 09:02
Björn Valur Gíslason (BVG), kl. 08:42
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir ÁsbÓ, kl. 08:43
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 08:47
Illugi Gunnarsson (IllG), kl. 08:45
Kristján Þór Júlíusson (KÞJ), kl. 09:47
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir BjörgvS, kl. 10:57
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir KÞJ, kl. 08:42
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 09:11
Þór Saari (ÞSa), kl. 08:43

Nefndarritari: Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2012 Kl. 08:42
Hafnarfjarðarbær: Guðmundur Rúnar Árnason, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. Lögðu fram erindi.
Bláskógabyggð: Drífa Kristjánsdóttir. Lögðu fram erindi.
Sveitarfélagið Vogar: Inga Sigrún Atladóttir og Oddur Ragnar Þórðarson. Lögðu fram erindi.
Skaftárhreppur: Eygló Kristjánsdóttir, Jóna Sigurbjartsdóttir og Guðmundur Ingi Ingason. Lögðu fram erindi.
Fljótsdalshérað: Björn Ingimarsson. Lagði fram erindi.
Sveitarfélagið Skagafjörður. Sigurjón Þórðarson, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon og Stefán Vagn Stefánsson. Lögðu fram erindi, yfirlit yfir samanburð fjárveitinga til heilbrigðisstofnana, álitsgerð frá DP-lögmönnum og greinargerð frá Capacent.
Rangárþing ytra: Gunnsteinn Ómarsson, Guðfinna Þorvaldsdóttir. Lögðu fram erindi.
Ásahreppur: Eydís Indriðadóttir. Lagði fram erindi.
Dalabyggð: Sveinn Pálsson og Ingveldur Guðmundsdóttir.
Hornafjörður (símafundur): Björn Ingi Jónsson, Ásgerður Gylfadóttir og Reynir Arnarsson.
Matarhlé kl. 12:30-13:00.
Grundarfjarðarbær: Björn Steinar Pálmason og Gísli Ólafsson. Lögðu fram erindi.
Flóahreppur: Margrét Sigurðardóttir og Aðalsteinn Sveinsson. Lögðu fram erindi.
Sveitarfélagið Árborg: Ásta Stefánsdóttir, Arney Gunnarsdóttir og Ari B. Thorarensen. Lögðu fram erindi.
Húnaþing vestra: Skúli Þórðarson, Leó Örn Þorleifsson og Elín Líndal. Lögðu fram erindi.
Akraneskaupstaður: Árni Múli Jónasson. Lögðu fram erindi.
Þingeyjarsveit: Tryggvi Harðarson og Ólína Arnkelsdóttir. Lögðu fram skýrslu.
Seyðisfjarðarkaupstaður: Arnbjörg Sveinsdóttir, Guðrún Katrín Árnadóttir og Vilhjálmur Jónsson. Lögðu fram erindi.
Hveragerðisbær: Aldís Hafsteinsdóttir og Eyþór Ólafsson. Lögðu fram erindi.
Reykjanesbær: Gunnar Þórarinsson og Böðvar Jónsson. Lögðu fram erindi.
Stykkishólmsbær: Gyða Steinsdóttir og Berglind Axelsdóttir. Lögðu fram erindi.
Vopnafjarðarhreppur: Þorsteinn Steinsson og Þórunn Egilsdóttir. Lögðu fram erindi.
Fjallabyggð: Bjarkey Gunnarsdóttir. Lögðu fram erindi.
Mýrdalshreppur: Elín Einarsdóttir og Ásgeir Magnússon. Lögðu fram erindi.
Ísafjarðarkaupstaður: Daníel Jakobsson og Anna Lára Jónsdóttir. Lögðu fram erindi.

2) Önnur mál. Kl. 17:50
Formaður lagði fram lista yfir þá aðila sem lagt var til að kallaðir yrðu fyrir nefndina.
Formaður mun fljótlega leggja fram minnisblað um breytingu á úthlutun á safnliðum.
Formaður tilkynnti að flýta þyrfti 2. umræðu um frv. til fjáraukalaga til 10. nóvember nk. Samþykkt án andmæla.
Höskuldur Þór Þórhallsson lagði fram eftirfarandi skriflega bókun: „Lýst er áhyggjum af meðferð svokallaðra safnliða á fjárlögum. Fyrir þó nokkru síðan var kallað eftir nánari upplýsingum um framkvæmd þeirra í fjárlaganefnd en þær hafa ekki verið lagðar fram. Óskað er eftir að þeirri vinnu verði flýtt þar sem margar fyrirspurnir hafa borist frá sveitarfélögum um framkvæmdina á fundum nefndarinnar.“

Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundi kl. 10:10 þar sem Kristján Þór var mættur.
Björgvin G. Sigurðsson vék af fundi kl. 10:00 vegna annars fundar.
Þór Saari vék af fundi kl. 10:55.
Árni Þór Sigurðsson víkur af fundi kl. 10:10 og kom til baka kl. 11:12.
Illugi Gunnarsson víkur af fundi kl. 10:35 og kom tilbaka kl. 11:58.
Höskuldur Þór Þórhallsson vék af fundi af persónulegum ástæðum kl. 12.00 og kom aftur kl. 15:01.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir mætti kl. 13:22 í stað Illuga Gunnarssonar að loknu hádegishléi.
Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundi kl. 15:11.
Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 15:44.
Höskuldur Þór Þórhallsson vék af fundi kl. 17:23.
Sigmundur Ernir Rúnarsson vék af fundi kl. 17:41.

3) Samþykkt fundargerðar. Kl. 18:00
Fundargerð var lesin upp og samþykkt af viðstöddum sem voru SII, EIS, KÞJ, BVG, ÁÞS.

Fundi slitið kl. 18:04