67. fundur
fjárlaganefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. ágúst 2014 kl. 13:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 12:59
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 12:59
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 12:59
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:08
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG), kl. 12:59
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 12:59
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:59
Karl Garðarsson (KG), kl. 12:59
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 13:03

Haraldur Benediktsson var fjarverandi. Guðlaugur Þór Þórðarson vék af fundi kl. 13:20 og kom til baka kl. 14:14.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) Framkvæmd fjárlaga 2014 Kl. 13:00
Mennta- og menningarmálaráðuneyti: Gísli Magnússon og Auður B. Árnadóttir.
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti: Guðrún Gísladóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
Umhverfis- og auðlindaráðuneyti: Sigríður Auður Arnardóttir og Stefán Guðmundsson.

Farið var yfir veikleikayfirlit og horfur og aðgerðir í rekstri ráðuneytanna.

2) Önnur mál Kl. 15:10
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerðir fjárlaganefndar á 143. þingi Kl. 15:11
Fundargerðin var samþykkt af Vigdísi Hauksdóttur, Guðlaugi Þór Þórðarsyni, Valgerði Gunnarsdóttur, Karli Garðarsson, Ásmundi Einari Daðasyni, Oddnýju G. Harðardóttur, Bjarkeyju Gunnarsdóttur og Brynhildi Pétursdóttur.

Fundi slitið kl. 15:20