16. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl. 09:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 09:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 09:20
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 09:14
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:00
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:00
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 09:12
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 09:17

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 148. mál - opinber fjármál Kl. 09:11
Frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu komu Guðmundur Árnason, Álfrún Tryggvadóttir, Jóhann Rúnar Björgvinsson og Björn Rögnvaldsson. Rætt var um frumvarp um opinber fjármál og lagði ráðuneytið fram fimm minnisblöð um ýmis atriði sem fjárlaganefnd hafði óskað nánari upplýsinga um. Þá svöruðu gestirnir spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:10
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 12:13
Fundargerð 15. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:15