19. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. nóvember 2015 kl. 15:00


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 15:14
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 15:14
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 15:14
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 15:14
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 15:14
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 15:14
Fjóla Hrund Björnsdóttir (FHB) fyrir Pál Jóhann Pálsson (PJP), kl. 15:14
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 15:14

Haraldur Benediktsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 148. mál - opinber fjármál Kl. 15:15
Fjárlaganefnd hélt vinnufund án gesta þar sem farið var yfir frumvarp um opinber fjármál.

2) Önnur mál Kl. 17:05
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 17:06
Fundargerð 18. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 17:07