28. fundur
fjárlaganefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. desember 2015 kl. 10:37


Mættir:

Vigdís Hauksdóttir (VigH) formaður, kl. 10:37
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) 1. varaformaður, kl. 10:37
Oddný G. Harðardóttir (OH) 2. varaformaður, kl. 10:38
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 10:37
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 10:37
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:37
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 10:37
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:37
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG), kl. 10:37
Ögmundur Jónasson (ÖJ) fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur (BjG), kl. 10:37

Nefndarritarar:
Jón Magnússon
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2016 Kl. 10:40
Rætt var um þá vinnu sem fram undan er til að ljúka afgreiðslu málsins.

2) 148. mál - opinber fjármál Kl. 10:37
Frumvarp til laga um opinber fjármál var afgreitt til 3. umræðu með atkvæðum Vigdísar Hauksdóttur, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Valgerðar Gunnarsdóttur, Haraldar Benediktssonar, Ásmundar Einars Daðasonar, Oddnýjar G. Harðardóttur og Brynhildar Pétursdóttur. Ögmundur Jónasson greiddi atkvæði gegn afgreiðslu málsins. Hvorki verða lögð fram framhaldsnefndarálit né breytingartillögur.

3) Önnur mál Kl. 10:44
Rætt var um vinnuna sem fram undan er.

4) Fundargerð Kl. 10:48
Afgreiðslu fundargerðar var frestað.

Fundi slitið kl. 10:48