5. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 9. október 2019 kl. 09:00
Opinn fundur


Mættir:

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) formaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:03
Margrét Tryggvadóttir (MT) fyrir Guðmund Andra Thorsson (GuðmT), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:02
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:00

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2018 Kl. 09:00
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Maren Albertsdóttir, aðstoðarmaður umboðsmanns, og Björn Friðrik Brynjólfsson sérfræðingur.

Tryggvi kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt sínum starfsmönnum.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25

Upptaka af fundinum