16. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. nóvember 2022 kl. 09:31


Mætt:

Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:31
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:31
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:44
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:31
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:31
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur (ÞSv), kl. 09:31
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:31
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:31

Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerð 15. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar. Samkeppniseftirlitið - samrunaeftirlit og árangur. Stjórnsýsluúttekt - skýrsla til Alþingis Kl. 09:32
Nefndin fjallaði um málið.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt.

Að nefndaráliti standa allir viðstaddir nefndarmenn.

3) Ákvörðun dómsmálaráðherra vegna beiðna Alþingis um afhendingu gagna og upplýsinga skv. 51. gr. þingskapa Kl. 09:44
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:01
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:02