33. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 18. desember 2012 kl. 19:00


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 19:03
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:05
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:05
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 19:03
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 19:03
Róbert Marshall (RM), kl. 19:03
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir ÓN, kl. 19:06
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 19:06

VigH var fjarverandi.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 19:02
Fundargerðir 28. - 32. fundar lagðar fyrir fundinn til samþykktar, engar athugasemdir gerðar.




2) 416. mál - rannsóknarnefndir Kl. 19:06
Á fundinn kom Róbert Spanó og gerði grein fyrir sjónarmiðum um málið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.


3) Önnur mál. Kl. 21:17
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 21:17