59. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu Skála, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 19:30


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 19:30
Álfheiður Ingadóttir (ÁI), kl. 19:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:30
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 19:30
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir RM, kl. 19:30
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 19:30
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 19:30
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII), kl. 19:30
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 19:30

Nefndarritari: Sigrún Brynja Einarsdóttir

Bókað:

1) 641. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 19:30
Formaður lagði til að Magnús Orri Schram yrði valinn framsögumaður málsins. Það var samþykkt.
Formaður óskaði eftir tillögum nefndarmanna að gestum vegna málsins. Ákveðið var að kanna hvort Ragnhildur Helgadóttir, Hafsteinn Þór Hauksson og Björg Thorarensen gætu mætt á næsta fund nefndarinnar.

2) 642. mál - heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar Kl. 19:30
Formaður lagði til að Magnús Orri Schram yrði valinn framsögumaður málsins. Það var samþykkt.
Formaður óskaði eftir tillögum nefndarmanna að gestum vegna málsins. Ákveðið var að kanna hvort Ragnhildur Helgadóttir, Hafsteinn Þór Hauksson og Björg Thorarensen gætu mætt á næsta fund nefndarinnar.

3) Önnur mál. Kl. 19:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:40