37. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 12. apríl 2016 kl. 09:00


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ) 1. varaformaður, kl. 09:05
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:00
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:00
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ), kl. 09:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:00

Birgitta Jónsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Árni Páll Árnason og Elsa Lára Arnardóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir 35. og 36. fundar voru samþykktar.

2) 112. mál - ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga Kl. 09:12
Nefndin fjallaði um málið.

3) 156. mál - þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið Kl. 09:05
Willum Þór Þórsson framsögumaður málsins kynnti drög að nefndaráliti með breytingartillögu.

Málið var afgreitt frá nefndinni með samþykki allra viðstaddra nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 09:25
Nefndin ræddi tilhögun næstu funda.

Höskuldur Þórhallsson óskaði eftir því að kannað yrði hver væri staða úttektar Ríkisendurskoðunar á Isavia ohf. Samþykkt að nefndarritarar sendi fyrirspurn um málið.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:35