3. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. september 2019 kl. 09:30


Mættir:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:32
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:32
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:32
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:32
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:32
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:32
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:32

Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Þorgerður K. Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1865. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:33
Fundargerð 2. fundar var samþykkt.

2) Háskólar SÞ á Íslandi Kl. 09:33
Á fundinn komu Jón Erlingur Jónsson og Ágústa Gísladóttir frá utanríkisráðuneytinu. Þau fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:53
Rætt var um starfið framundan.

4) Þjóðaröryggisstefna Kl. 10:20
Á fund nefndarinnar komu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri, Auðbjörg Halldórsdóttir alþjóðafulltrúi og Þórunn J. Hafstein ritari þjóðaröryggisráðs frá forsætisráðuneyti.

Forsætisráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 11:05