29. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. apríl 2020 kl. 14:20


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 14:20
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 14:20
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 14:20
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 14:20
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 14:20
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 14:20
Inga Sæland (IngS), kl. 14:20
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:20
Smári McCarthy (SMc), kl. 14:20
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 14:20

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1891. fundur utanríkismálanefndar.

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Alþjóðlegt samstarf vegna COVID-19 Kl. 14:20
Nefndin ræddi við Guðlaug Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í gegnum fjarfundarbúnað. Með honum á fundinum voru Martin Eyjólfsson og María Mjöll Jónsdóttir frá utanríkisráðuneytinu.

2) Önnur mál Kl. 15:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:25