18. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 23. mars 2022 kl. 09:30


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:39
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:51
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:30
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ), kl. 09:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:39
Þorgrímur Sigmundsson (ÞorgS), kl. 09:30

Þorgerður K. Gunnarsdóttir boðaði fjarvist.

Nefndarritarar:
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1959. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 17. fundar var samþykkt.

2) Alþjóðastarf utanríkismálanefndar Kl. 09:32
Farið var yfir þátttöku nefndarinnar í reglulegum ráðstefnum og annað alþjóðastarf hennar.

3) Flóttamannastraumurinn í Evrópu í kjölfar átakanna í Úkraínu Kl. 10:10
Gestir fundarins voru María Mjöll Jónsdóttir og Katrín Einarsdóttir frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50