15. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 9. desember 2013 kl. 15:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 15:14
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 15:14
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 15:14
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:15
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 15:15
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 15:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:15
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 15:15

Guðlaugur Þór Þórðarson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1576. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) IPA-styrkir. Kl. 15:17
Á fundinn komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Einar Gunnarsson ráðuneytisstjóri, Sunna Gunnars Marteinsdóttir aðstoðamaður ráðherra og Bergdís Ellertsdóttir sendiherra.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna

2) 206. mál - framferði kínverskra yfirvalda gagnvart tíbesku þjóðinni Kl. 15:39
Óttarr Proppé var skipaður framsögumaður málsins.

3) 20. mál - merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu Kl. 16:05
Ákveðið var að senda málið til umsagnar.

4) Önnur mál Kl. 16:09
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:15