40. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 27. mars 2014 kl. 09:43


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:32
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:32
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:32
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:32
Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) fyrir SilG, kl. 09:32
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:32
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 09:32

Ásmundur Einar Daðason, Guðlaugur Þór Þórðarson og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Frosti Sigurjónsson vék af fundinum kl. 10:20 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1601. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Evrópumál og EES-mál. Kl. 09:32
Á fund nefndarinnar kom Viðar Helgesen ráðherra Evrópumála og EES-mála í Noregi. Einnig: Dag Wernø Holter sendiherra, Anders Eide deildarstjóri í Evrópudeild norska utanríkisráðuneytisins, Per Sjaastad, deildarstjóri í Evrópudeild norska utanríkisráðuneytisins og John Mikal Kvistad deildarstjóri á skrifstofu ráðherrans.

Ræddu nefndarmenn Evrópumál og EES-mál við Viðar Helgesen ráðherra Evrópumála og EES-mála í Noregi.

2) Önnur mál Kl. 10:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:26