59. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 24. júlí 2014 kl. 15:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 15:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 15:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 15:04
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir ÖS, kl. 15:05
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 15:05
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 15:05
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir ÓP, kl. 15:10
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir GÞÞ, kl. 15:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:05
Svandís Svavarsdóttir (SSv) fyrir ÁÞS, kl. 15:05

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1620. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Ástandið í Úkraínu. Kl. 15:06
Á fund nefndarinnar komu Hermann Ingólfsson, Estrid Brekkan, Kristján Andri Stefánsson, Pálína Björk Matthíasdóttir og Pétur G. Thorsteinsson.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllun nefndarinnar var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

2) Ástandið á Gaza Kl. 15:55
Á fund nefndarinnar komu Hermann Ingólfsson, Estrid Brekkan og Pálína Björk Matthíasdóttir.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 17:09
Yfirlýsingu vegna undirskriftarsöfnunar um slit stjórnmálasambands við Ísrael var dreift til nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:00