62. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 14. ágúst 2014 kl. 10:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 10:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 10:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 10:15
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir ÓP, kl. 10:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÁsmD, kl. 10:00
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir ÖS, kl. 10:00
Karl Garðarsson (KG) fyrir FSigurj, kl. 10:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir ÁÞS, kl. 10:00
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir SilG, kl. 10:00

Nefndarritari: Sigrún Brynja Einarsdóttir

1623. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Samskipti við Rússland og þvingunaraðgerðir. Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, Kristján Andri Stefánsson, Högni S. Kristjánsson og Benedikt Höskuldsson frá utanríkisráðuneyti.
Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05