5. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. október 2014 kl. 12:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 12:04
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 12:04
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 12:04
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:04
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir Óttar Proppé (ÓP), kl. 12:06
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Birgittu Jónsdóttur (BirgJ), kl. 12:07
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 12:04
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 12:06
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 12:07

Ásmundur Einar Daðason var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1629. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu Kl. 12:04
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Hermann Ingólfsson skrifstofustjóri, Kristján Andri Stefánsson skrifstofustjóri, Sunna Gunnars Marteinsdóttir aðstoðarmaður ráðherra, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og Pétur Gunnar Thorsteinsson sendifulltrúi.

Ráðherra gerði grein fyrir málinu og svaraði ásamt embættismönnum spurningum nefndarmanna.

2) Fundargerð Kl. 12:55
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað.

3) Önnur mál Kl. 12:55
a) Aðgerðir alþjóðasamfélagsins gegn ISIS.
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Hermann Ingólfsson skrifstofustjóri, Kristján Andri Stefánsson skrifstofustjóri, Sunna Gunnars Marteinsdóttir aðstoðarmaður ráðherra, Stefán Haukur Jóhannesson sendiherra og Pétur Gunnar Thorsteinsson sendifulltrúi. Ráðherra gerði grein aðgerðum alþjóðasamfélagsins gegn ISIS og væntanlegri stuðningsyfirlýsingu íslenskra stjórnvalda við þær.

b) Alþjóðlegt mænuskaðaverkefni

Fundi slitið kl. 13:10