37. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 8. júní 2018 kl. 09:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00

Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1816. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 492. mál - Íslandsstofa Kl. 09:01
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., Bryndís Haraldsdóttir, frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Ásgerður K. Gylfadóttir, Logi Einarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Smári McCarthy, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Bryndís Haraldsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álitið skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

3) Ástandið á Gaza Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Jörundur Valtýsson og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Staða alþjóðaviðskipta Kl. 10:00
Á fund nefndarinnar komu Bergþór Magnússon og Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 10:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:13