16. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 29. janúar 2021 kl. 13:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 13:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 13:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 13:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 13:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 13:00
Smári McCarthy (SMc) fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur (ÞSÆ), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:25

Ari Trausti Guðmundsson boðaði forföll. Gunnar Bragi Sveinsson vék af fundi kl. 13:50.

Nefndarritarar:
Bylgja Árnadóttir
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1922. fundur utanríkismálanefndar

Fundurinn var haldinn sameiginlega með umhverfis- og samgöngunefnd.

Bókað:

1) Fjarskipti og netöryggi Kl. 13:00
Á fund nefndanna komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti og Sigríður Rafnar Pétursdóttir og Sigurður Emil Pálsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:20