43. fundur
utanríkismálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 7. mars 2013 kl. 08:49


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) formaður, kl. 08:49
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 08:49
Mörður Árnason (MÁ), kl. 08:49
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ), kl. 08:53
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 08:53

Árni Páll Árnason, Bjarni Benediktsson, Helgi Hjörvar og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) 565. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 08:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinnu um málið. Drögum að nefndaráliti var dreift.

2) 100. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 08:58
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinnu um málið. Drögum að nefndaráliti var dreift.

3) 582. mál - áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016 Kl. 08:58
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið. Drögum að nefndaráliti var dreift.

4) Önnur mál. Kl. 09:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:14