47. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. júní 2015 kl. 08:30


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 08:37
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 08:37
Anna María Elíasdóttir (AME), kl. 08:37
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 08:41
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 08:37
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 08:37
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 08:37
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 08:37

Elín Hirst var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1671. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) 127. mál - fríverslunarsamningur við Japan Kl. 08:37
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið. Á fundinn kom Bergþór Magnússon frá utanríkisráðuneyti. Fór hann yfir afstöðu ráðuneytisins til tillögunnar og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) 579. mál - alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. Kl. 09:01
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið. Á fundinn kom Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum um frumvarpið ásamt því að svara spurningum nefndarmanna.

3) 695. mál - þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Kl. 09:58
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað.

4) Önnur mál Kl. 09:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00