34. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. janúar 2020 kl. 13:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 13:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 13:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 13:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 13:45
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 13:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 13:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 14:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:35

Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.
Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 15:00. Í stað hans mætti Bryndís Haraldsdóttir kl. 17:00.
Halla Signý Kristjánsdóttir vék af fundi kl. 15:05. Í stað hennar mætti Willum Þór Þórsson kl. 16:30.
Halldóra Mogensen vék af fundi kl. 18:15.
Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 18:40.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:30
Dagskrárlið frestað.

2) Staða heilbrigðiskerfisins Kl. 13:30
Á fund nefndarinnar mættu kl. 13:30 Óskar Reykdalsson, Sigríður Dóra Magnúsdóttir og Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir frá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Pétur Magnússon, Eybjörg Hauksdóttir og Margrét Árdís Ósvaldsdóttir frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Kl. 14:40 mættu Elín Tryggvadóttir, Marta Jónsdóttir og Ragna Gústafsdóttir frá Landspítala og Guðbjörg Pálsdóttir frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Kl. 15:30 mættu Henný Hinz frá Alþýðusambandi Íslands og Kári Stefánsson.
Kl. 16:25 mættu Alma Dagbjört Möller og Laura Scheving Thorsteinsson frá embætti landlæknis.
Kl. 16:30 mætti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Birgir Jakobsson og Iðunn Garðarsdóttir, aðstoðarmenn ráðherra, og Ásta Valdimarsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir og Runólfur Birgir Leifsson frá heilbrigðisráðuneytinu.

Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 18:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:50