47. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 13. júní 2022 kl. 15:15


Mætt:

Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 15:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 15:15
Guðný Birna Guðmundsdóttir (GBG), kl. 15:15
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 15:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 15:15
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 15:15
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 15:15
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 15:15
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 15:15

Líneik Anna Sævarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:15
Frestað.

2) 575. mál - stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 Kl. 15:15
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni til 2. umræðu var samþykkt.
Að nefndaráliti meiri hluta standa: ÁsFrið, GBG, GIK, GHaf, HHH, LínS, OPJ og ÓBK.

3) 592. mál - framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda Kl. 16:30
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni til 2. umræðu var samþykkt.
Að nefndaráliti meiri hluta standa: ÁsFrið, GBG, GIK, GHaf, HHH, LínS, OPJ og ÓBK.

4) Önnur mál Kl. 16:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:45