29. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 23. janúar 2023 kl. 09:35


Mætt:

Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:35
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 09:35
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:35
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:35
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:35
Indriði Ingi Stefánsson (IIS) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:35
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) fyrir (JSkúl), kl. 09:35
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:35

Líneik Anna Sævarsdóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson boðuðu forföll.

Nefndarritarar:
Brynjar Páll Jóhannesson
Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:35
Dagskrárlið frestað.

2) 530. mál - tóbaksvarnir Kl. 09:36
Á fund nefndarinnar komu Arna Gunnarsdóttir og Viðar Guðjohnsen frá Lyfjastofnun og Þórunn M. Gunnarsdóttir og Bryndís Jónsdóttir frá Lyfjafræðingafélagi Íslands. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá ræddi nefndin við þá Sindra Kristjánsson og Ísak Bragason frá Umhverfisstofnun í gegnum fjarfundabúnað. Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum fékk nefndin á sinn fund Viðar Jensson og Sveinbjörn Kristjánsson frá embætti landlæknis sem fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:41
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:42