33. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
heimsókn Alaskareit við Burknagötu miðvikudaginn 8. febrúar 2023 kl. 09:10


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:10
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:10
Ingveldur Anna Sigurðardóttir (IAS), kl. 09:10

Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
Guðmundur Ingi Kristinsson, Jódís Skúladóttir, Lenya Rún Taha Karim og Óli Björn Kárason boðuðu forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Heimsókn til Nýja Landspítalans Kl. 09:10
Nefndin heimsótti Nýja Landspítalann þar sem Gunnar Svavarsson, Ásbjörn Jónsson og Magnús Heimisson tóku á móti nefndinni. Nefndin fékk kynningu á stöðu framkvæmdaverkefna NLSH og var framkvæmdasvæðið skoðað.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00