53. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. maí 2023 kl. 09:15


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:15
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:15
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:15
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:15
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:15
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:15
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:15

Guðrún Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 10:00. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 10:50.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Dagskrárlið frestað.

2) 857. mál - aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum fyrir árin 2023-2027 Kl. 09:15
Á fund nefndarinnar komu Dagný Brynjólfsdóttir, Ingibjörg Sveinsdóttir og Helga Sif Friðjónsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti, Gyða Dögg Einarsdóttir frá Fagfélagi sálfræðinga í heilsugæslu, Bára Brynjólfsdóttir frá Öryrkjabandalagi Íslands og Pétur Maack Þorsteinsson frá Sálfræðingafélagi Íslands, en hann tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 860. mál - aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk fyrir árin 2023--2027 Kl. 10:45
Nefndin fjallaði um málið.

4) 856. mál - heilbrigðisstarfsmenn Kl. 10:53
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 11:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05