70. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. júní 2023 kl. 15:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 15:00
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 15:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 15:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 15:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 15:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 15:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 15:00

Guðmundur Ingi Kristinsson og Ásmundur Friðriksson boðuðu forföll.
Óli Björn Kárason tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Dagskrárlið frestað.

2) 1155. mál - almannatryggingar og húsnæðisbætur Kl. 15:00
Tillaga formanns um að afgreiða málið var nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum. Að nefndaráliti meiri hluta standa Líneik Anna Sævarsdóttir, Jódís Skúladóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Óli Björn Kárason.
Halldóra Mogensen, Oddný G. Harðardóttir og Guðmundur Ingi Kristinsson boðuðu sérálit.

3) 987. mál - heilbrigðisstarfsmenn Kl. 15:10
Tillaga formanns um að afgreiða málið var nefndinni var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Málið var afgreitt án nefndarálits.

4) Önnur mál Kl. 15:15
Nefndin ræddi starfið fram undan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:15