17. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 27. nóvember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) Húsnæðisstuðningur fyrir Grindvíkinga Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra, Hólmfríði Bjarnadóttur og Lísu Margréti Sigurðardóttur, Angantý Einarsson og Sigtrygg Magnason frá innviðaráðuneytinu.

Kl. 10:10 mættu á fundinn Hermann Jónasson og Anna Guðmunda Ingvarsdóttir frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

3) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00