3. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í að Hátúni 10, 105 Reykjavík, miðvikudaginn 26. júní 2013 kl. 10:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:30
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:30
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 10:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:30
Elín Hirst (ElH), kl. 10:30
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl), kl. 10:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) fyrir LRM, kl. 10:30

RBB sat fundinn fyrir LRM.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Heimsókn til Öryrkjabandalags Íslands Kl. 10:30
Nefndin fundaði með fulltrúum Öryrkjabandalagsins á kaffistofu félagsins í Hátúni. Fundinn sátu m.a. Guðmundur Magnússon, formaður ÖBÍ, Lilja Þorgeirsdóttur, framkvæmdastjóri ÖBÍ, og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir.

2) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00