22. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, fimmtudaginn 4. desember 2014 kl. 13:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 13:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 13:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:00

Björt Ólafsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 322. mál - almannatryggingar Kl. 13:00
Ágúst Þór Sigurðsson og Hildur Sverrisdóttir Röed frá velferðarráðuneyti komu á fund nefndarinnar.

2) Fundargerð Kl. 13:55
Samþykkt fundargerðar var frestað.

3) Önnur mál Kl. 13:55
Nefndin samþykkti að senda 322. og 402. mál til umsagnar.

Fundi slitið kl. 14:00