74. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. júlí 2015 kl. 13:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 13:00
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Brynjar Níelsson (BN), kl. 13:00
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 13:00
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 13:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 13:00
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:00
Valgerður Bjarnadóttir (VBj) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 13:00

Nefndarritari: Kristel Finnbogad. Flygenring

Bókað:

1) Viðbrögð stjórnvalda vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks og kjaramála heilbrigðisstétta Kl. 13:00 - Opið fréttamönnum
Á fundinn mættu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, Páll Matthíasson frá Landspítala og Haraldur Briem og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis. Gestir greindu frá sjónarmiðum tengdum viðbrögðum stjórnvalda vegna uppsagna heilbrigðisstarfsfólks og kjaramála heilbrigðisstétta og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 14:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:35