59. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. mars 2020 kl. 17:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 17:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 17:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 17:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 17:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 17:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 17:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 17:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 17:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 17:00

Vilhjálmur Árnason tilkynnti forföll

Nefndarritarar:
Elisabeth Patriarca Kruger
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Þá voru Elisabeth Patriarca Kruger og Gunnþóra Elín Erlingsdóttir sérfræðingar nefndarinnar í fjarfundabúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:00
Dagskrárlið frestað.

2) 700. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 17:00
Framsögumaður málsins, Halla Signý Kristjánsdóttir, kynnti drög að nefndaráliti og ræddi nefndin málið.

Tillaga um að afgreiða málið út úr nefnd var samþykkt af öllum nefndarmönnum. Allir nefndarmenn skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

Vilhjálmur Árnason og Guðmundur Ingi Kristinsson voru fjarverandi en skrifuðu undir álitið með heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.
Hanna Katrín Friðrikson var samþykk álitinu.

3) Önnur mál Kl. 17:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:00