88. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 19. júní 2020 kl. 16:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 16:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 16:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 16:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 16:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 16:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 16:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 16:00

Anna Kolbrún Árnadóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Sævar Bachmann Kjartansson

Guðmundur Ingi Kristinsson var í fjarfundabúnaði.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 16:00
Frestað.

2) 926. mál - húsnæðismál Kl. 16:07
16:07 Á fund nefndarinnar mættu Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

16:39 Á fund nefndarinnar mættu Björn Þór Hermannsson, Tómas Brynjólfsson, Ólafur Heiðar Helgason, Hilda Hrund Cortez og Bjarni Haraldsson frá fjármálaráðuneytinu.

17:25 Á fund nefndarinnar mættu Ingvar J. Rögnvaldsson og Elín Alma Arthursdóttir frá Skattinum.

18:03 Á fund nefndarinnar mættu Lúðvík Elíasson og Hafsteinn Hafsteinsson frá Seðlabanka Íslands.

Gestir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 18:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:54