7. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, miðvikudaginn 4. nóvember 2020 kl. 09:00
Opinn fundur


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:00
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 1. október sl

Bókað:

1) Landspítali færður á neyðarstig Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Pál Matthíasson, Önnu Sigrúnu Baldursdóttur og Má Kristjánsson frá Landspítala og Ölmu D. Möller Landlækni, Lauru Scheving Thorsteinsson og Þórólf Guðnason frá Embætti landlæknis.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45

Upptaka af fundinum