37. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 1. febrúar 2021 kl. 09:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:30
Sara Elísa Þórðardóttir (SEÞ), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Eyþór Benediktsson
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) 159. mál - stéttarfélög og vinnudeilur Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið.

3) 354. mál - samþætting þjónustu í þágu farsældar barna Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

4) 355. mál - Barna- og fjölskyldustofa Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

5) 356. mál - Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið.

6) 36. mál - aðgerðir vegna rakaskemmda í fasteignum Kl. 11:00
Nefndin fjallaði um málið.

7) Önnur mál Kl. 11:15
Nefndin fjallaði um beiðni þriggja nefndarmanna sbr. 1. mgr. 51. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, þar sem óskað var eftir að nefndin fái aðgang að samningum íslenska ríkisins og lyfjaframleiðenda bóluefna við COVID-19.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30