76. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 1. júní 2021 kl. 09:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:02
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:02
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:02
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:02
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:02
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:06
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:04
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:02
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:02

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Frestað.

2) 748. mál - fjöleignarhús Kl. 09:03
Nefndin fjallaði um málið.

3) 731. mál - barnaverndarlög Kl. 09:13
Nefndin fjallaði um málið.

4) 109. mál - hagsmunafulltrúar aldraðra Kl. 09:49
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 10:13
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:20