59. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 21. apríl 2021 kl. 18:20


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 18:20
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 18:20
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 18:20
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 18:20
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 18:20
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 18:20
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 18:20
Sigríður Á. Andersen (SÁA) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 18:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 18:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 18:20

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Elisabeth Patriarca Kruger
Inga Skarphéðinsdóttir
Steindór Dan Jensen
Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 18:30
Dagskrárlið frestað.

2) 747. mál - sóttvarnalög og útlendingar Kl. 18:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Sigurð Kára Árnason, Rögnvald G. Gunnarsson og Ástu Valdimarsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Kjartan Ólafsson frá dómsmálaráðuneyti, Pál Þórhallsson frá forsætisráðuneyti, Þórólf Guðnason sóttvarnalækni, Ölmu Möller landlækni, Magnús Gottfreðsson, yfirlækni á Landspítala, Sigurgeir Sigmundsson frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Víði Reynisson frá embætti ríkislögreglustjóra, Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, Aðalheiði Jónsdóttur og Gylfa Þór Þorsteinsson frá Rauða krossinum, Reimar Pétursson lögmann, Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Salvöru Nordal og Guðríði Bolladóttur frá umboðsmanni barna.

3) 743. mál - sóttvarnalög Kl. 18:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Sigurð Kára Árnason, Rögnvald G. Gunnarsson og Ástu Valdimarsdóttur frá heilbrigðisráðuneyti, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra og Kjartan Ólafsson frá dómsmálaráðuneyti, Pál Þórhallsson frá forsætisráðuneyti, Þórólf Guðnason sóttvarnalækni, Ölmu Möller landlækni, Magnús Gottfreðsson, yfirlækni á Landspítala, Sigurgeir Sigmundsson frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Víði Reynisson frá embætti ríkislögreglustjóra, Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara, Aðalheiði Jónsdóttur og Gylfa Þór Þorsteinsson frá Rauða krossinum, Reimar Pétursson lögmann, Davíð Þór Björgvinsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Salvöru Nordal og Guðríði Bolladóttur frá umboðsmanni barna.

4) 731. mál - barnaverndarlög Kl. 18:20
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

5) 588. mál - þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnaskerðingu Kl. 18:20
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

6) 555. mál - þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum Kl. 18:20
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

7) 105. mál - aðgengi að vörum sem innihalda CBD Kl. 18:20
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

8) Önnur mál Kl. 01:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 01:15