25. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 16. desember 2022 kl. 14:16


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 14:16
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 14:16
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 14:16
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 14:16
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 14:16
Hildur Sverrisdóttir (HildS) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 14:16
Lenya Rún Taha Karim (LenK) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 14:16
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir (JSkúl), kl. 14:16
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 14:16
Vilhjálmur Árnason (VilÁ) fyrir (GHaf), kl. 14:16

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:16
Frestað.

2) 272. mál - húsaleigulög Kl. 14:16
Nefndin fjallaði um málið að nýju og ræddi við Halldór Oddsson frá Alþýðusambandi Íslands sem tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði. Formaður kynnti að hún myndi leggja fram breytingartillögu við málið við 3. umræðu þess.

3) Önnur mál Kl. 14:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:52