57. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. maí 2023 kl. 09:10


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:10
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:10
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:10
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:10
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:10
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:10
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:10
Vilborg Kristín Oddsdóttir (VKO) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:10

Líneik Anna Sævarsdóttir og Guðrún Hafsteinsdóttir tóku þátt í fundinum með fjarfundabúnaði.
Guðrún Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 09:50.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir vék af fundi kl. 09:45.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Ásmundur Friðriksson stýrði fundi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Dagskrárlið frestað.

2) 940. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Stefán Daníel Jónsson og Jón Þór Þorvaldsson frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti.

Þá kom á fund nefndarinnar Magnús Norðdahl frá ASÍ.

3) 986. mál - heilbrigðisþjónusta o.fl. Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Kára Árnason, Önnu Birgit Ómarsdóttur og Önnu Maríu Káradóttur frá heilbrigðisráðuneyti.

4) 856. mál - heilbrigðisstarfsmenn Kl. 10:51
Nefndin ræddi málið.

5) Önnur mál Kl. 10:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:52