11. fundur
velferðarnefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 16. september 2013 kl. 12:02


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 12:02
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 12:02
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 12:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:02
Elín Hirst (ElH), kl. 12:02
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 12:02
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 12:02
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 12:02

KaJúl var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 40. mál - bráðaaðgerðir til að efla leigumarkað á Íslandi Kl. 12:02
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með fresti til 27. september.

2) Önnur mál Kl. 12:05
Formaður tók til máls um skipulag næstu funda nefndarinnar og um ósamþykktar fundargerðir og óskaði eftir fresti nefndarinnar vegna þeirra sem var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:12