16. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 16. nóvember 2015 kl. 12:45


Mættir:

Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 12:45
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 12:45
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 12:45
Halldóra Mogensen (HallM) fyrir Helga Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 12:45
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur (SII), kl. 12:45
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Ragnheiði Ríkharðsdóttur (RR), kl. 12:49
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 12:45

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir boðaði forföll. Steingrímur J. Sigfússon og Unnur Brá Konráðsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:45
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 12:46
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 4. desember 2015.

Ákvörðun framsögumanns var frestað.

3) Önnur mál Kl. 12:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:52